Íslendingapartý ársins!
Vordagskrá 2015
- 31. janúar – Prjónakaffi kl. 11 á Espressohouse á Norrlandsgatan
- 5. febrúar – AfterWork á Nordic Light Hotel, frá 17 – 20.
- 8. febrúar – Skautahittingur kl. 12 í Vasaparken.
- 21. febrúar – Kirkjuskóli og kaffistund kl. 11 í St. Olaus Petri Kyrka
- 28. febrúar – Prjónakaffi kl. 11 á Espressohouse á Norrlandsgatan
- 21. mars – Kirkjuskóli og kaffistund kl. 11 í St. Olaus Petri Kyrka
- 28. mars – Prjónakaffi kl. 11 á Espressohouse á Norrlandsgatan
- 18. apríl – Prjónakaffi kl. 11 á Espressohouse á Norrlandsgatan
- 21. apríl – Aðalfundur Íslendingafélagsins. Staðsetning og tími tilkynnt síðar
- 25. apríl – Kirkjuskóli og kaffistund kl. 11 í St. Olaus Petri Kyrka
- 17. maí – Vorhittingur. Staðsetning og tími tilkynnt síðar
- 14. júní – 17. júní fagnaður Íslendingafélagsins í Hagaparken.
Við hvetjum alla til að skoða Facebook síðu félagsins – Íslendingar í Stokkhólmi þar sem settar eru inn áminningar um viðburði og frekar upplýsingar eru veittar, ásamt mögulegum breytingum.
Bestu kveðjur,
Stjórnin