Gakktu í félagið

Það er einlæg stefna félagsins að þjóna öllum hvort sem þeir greiða félagsgjöld eða ekki. Við lítum þannig á að allir Íslendingar á Stokkhólmssvæðinu séu félagar. Hinsvegar er ekki hægt að halda úti metnaðarfullu starfi án aura og því er mjög mikilvægt fyrir félagið að fólk gerist formlega félagar.

Félagsgjaldið fyrir fjölskyldu er 150 SEK fyrir árið. Fyrir einstaklinga er gjaldið 100 SEK.

Við nefnum hér 3 ástæður fyrir því að gerast formlegur félagi
1) Starfið verður enn öflugra og fjölbreyttara.
2) Aðeins þeir sem greiða félagsgjöld hafa atkvæðisrétt.
3) Meðlimir fá afslátt á kostnaðarsama viðburði eins og þorrablóti/árshátíð.

Ef þið hafið áhuga á að gerast meðlimir þá vinsamlegast greiðið á Plus Girot 40 39 35-0 

Warning: Division by zero in /customers/f/d/8/islendingafelagid.se/httpd.www/wp-includes/comment-template.php on line 1382