Um Félagið

Starfsemi Íslendingafélagsins felst í að standa fyrir viðburðum fyrir Íslendinga og Íslandsvini á Stokkhólmssvæðinu. Helst má nefna fasta liði eins og jólaball, þorrablót og 17 júnífögnuð en einnig stöndum við fyrir barnastarfi, menningarviðburðum, leshring, bjórkvöldum, prjónakaffi og íþróttaviðburðum.

Lög félagsins má lesa hér.

Einnig stendur félagið að þessari vefsíðu þar sem við bjóðum m.a. Íslendingum upp á gagnlegar upplýsingar endurgjaldslaust.

Ný stjórn sem kosin var á aðalfundi 18. febrúar 2013 er eftirfarandi:

Kristín Rannveig Snorradóttir, formaður
Margrét Rós Sigurjónsdóttir, varaformaður
Solveig Cosser, ritari
Anna Rósa Pálmarsdóttir, gjaldkeri
Elín Margrét Gunnarsdóttir, meðstjórnandi
Lára Dögg Gústafsdóttir, meðstjórnandi
Óskar Friðbjarnarson, meðstjórnandi
Jón Árnason, meðstjórnandi
Helgi Örn Helgason, meðstjórnandi

Hafið samband við félagið eða stjórnarmeðlimi með því að senda póst til info@islendingafelagid.se
og/eða skráið ykkur á póstlista félagsins með því að senda tölvupóst á netfangið postlisti@islendingafelagid.se
Allir geta fengið tilkynningar sendar með tölvupósti hvort sem þeir eru félagsmenn eða ekki.

Til að komast í samband við Menningarfélag Íslendingafélagsins má senda til mis@islendingafelagid.se
Vefstjóri er webmaster@islendingafelagid.se
Barnastarf og kirkjuskóli er á barnastarf@islendingafelagid.se

 

Warning: Division by zero in /customers/f/d/8/islendingafelagid.se/httpd.www/wp-includes/comment-template.php on line 1382