Ný stjórn Íslendingafélagsins í Stokkhólmi

Ný stjórn Íslendingafélagsins í Stokkhólmi var kjörin á auka-aðalfundi þ. 18. febrúar 2013 og er eftirfarandi:

Kristín Rannveig Snorradóttir, formaður
Margrét Rós Sigurjónsdóttir, varaformaður
Solveig Cosser, ritari
Anna Rósa Pálmarsdóttir, gjaldkeri
Elín Margrét Gunnarsdóttir, meðstjórnandi
Lára Dögg Gústafsdóttir, meðstjórnandi
Óskar Friðbjarnarson, meðstjórnandi
Jón Árnason, meðstjórnandi
Helgi Örn Helgason, meðstjórnandi

Nýkjörin stjórn þakkar fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf.