Tilkynning : Fyrirhuguðu þorrablóti Íslendingafélagsins þann 9. febrúar er aflýst vegna lélegrar þáttöku, þeir sem þegar hafa greitt miða vinsamlegast sendið mail til info (hjá) princepalace.se með bankaupplýsingum og nafni svo hægt verði að endurgreiða.

Stjórn Íslendingafélagsins í Stokkhólmi